Dýralæknaþjónusta Suðurlands

Vörur fyrir dýrið þitt

Í verslun okkar að Stuðlum er að finna fjölbreytt úrval vara og fóðurs, snyrtivörur fyrir gæludýr auk fæðubótarefnis fyrir búfé og hross. Við seljum einnig ólyfseðilsskyld lyf í lausasölu.

Við veitum ráðgjöf um fóður fyrir þitt dýr og hjá okkur er til mikið úrval af sjúkrafóðri.

Um okkur

við erum svo heppin að hafa á að skipa frábæru fagfólki sem brennur fyrir starfinu.