VITJANIR

Þjónustusvæði okkar er frá Hellisheiði í vestri og austur í Vestur-Skaftafellssýslu.

Aðsetur dýralæknna eru á Stuðlum í Ölfusi (Selfoss) og á Kirkjubæjarklaustri. Frá Stuðlum sinnum við aðallega Árnessýslunni, en Lars Hansen þjónustar Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu.