SIGURÐUR INGI JÓHANSSON

Sigurður Ingi Jóhansson er einn af þremur stofnendum Dýralæknaþjónustu Suðurlands ehf. Hann hefur verið alþingismaður og ráðherra frá árinu 2009.