GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR

Guðrún Sigurðardóttir, sér um rekstur gæludýrabúðarinnar og vinnur einnig í móttökunni.

Hún hefur viðtæka reynslu af að rækta og þjálfa smalahunda og er gott að leita til hennar með ráð á þessu sviði, sem og almennt um fóðrun og umönnun gæludýra.