Hundasnyrtistofa Eddu

Látum þeim liða vel!

Edda Björk Ólafsdóttir, hundasnyrtir

Edda Björk Ólafsdóttir, (eiginkona Páls Stefánssonar dýralæknis), er menntuð sem hunda- og kattasnyrtir úr skóla í Svíþjóð.

Hún rekur snyrtistofu fyrir hunda og ketti sem einnig er staðsett hér á Stuðlum. Hún er í vestari húsalengjunni, gengið er inn milli húsanna.

Síminn er 867 9927