Dýralæknir í Eyjum

Dýralæknaþjónusta Suðurlands þjónustar Vestmannaeyja. Það kemur dýralæknir frá okkur og heldur móttöku einu sinni í mánuði. Það er best að hringja í okkur í 482 30 60 og skrá sig á lista og svo verðum við í sambandi þegar næsta heimsókn nálgast.

Móttakan fyrir smádýrin eru í áhaldahúsinu (gengið inn bak við Húsasmiðjuna). Við komum líka í vitjun í hesthús og fjárhús.